Skip to main content

Öflugri leit með Desktop 3.0

Google hefur verið að þróa svokallað Desktop leitarverkfæri sitt og er núna í beta-útgáfu 3.0. Newsfactor skoðaði forritið og segir að leit sé mun röskari en með innbyggðu forriti í XP auk þess sem leita má á milli véla, til dæmis á heimili og vinnustað.

Sjá nánar