Skip to main content

Sky og National Geographic fara að senda út á HD

Sky og National Geographic sjónvarpsstöðvarnar eru, eins og fleiri, að fara að setja í loftið háskerpusjónvarpsrásir. Báðar stöðvarnar eru komnar með sérstakar síður á vefjum sínum sem útskýra hvað felst í þessari tækninýjung.

Sky og NG