Ný útgáfa af Skype netsímahugbúnaðinum er þannig úr garði gerð að erfitt er fyrir netrekstraraðila að finna umferðina og stöðva hana. Sumir rekstraraðilar farsímaneta hafa beinlínis bannað umferð netsíma (VoIP) um kerfi sín.
Sjá nánar