Þegar það var ljóst að Apple ætlaði að nota Intel örgjörva fyrir stýrikerfið sitt OS X var óhjákvæmilegt að áhugamenn myndu reyna að setja stýrikerfið á venjulegar Intel vélar. Búið er að loka fyrir þann möguleika og enn sem fyrr er stýrikerfið læst á Apple tölvur.