Skip to main content

Hakka sig inn á tölvur bíla sinna

Einhver dæmi eru um það í BNA að eigendur Toyota Prius eru að hakka sig inn í tölvukerfi bílanna til að breyta þeim. Prius er sk. "hybrid" bíll, það er að ganga bæði fyrir eldsneyti og rafmagni.

Sjá nánar