Vestur í BNA er atvinnuleysi meðal þeirra sem starfa við UT nánast ekkert. Þegar skannað er hvað þykir eftirsóknarverðast hjá vinnuveitendum kemur í ljós að kunnátta í Linux og á ýmsum hliðum viðskiptalífsins svo og verkefnastjórnun er þar efst á blaði.