Sky hóf sjónvarpsútsendingar í háskerpu, HDTV, mánudaginn 22. maí og BBC kannaði hvernig áhorfendum líkaði. Fyrst í stað er verið að sjónvarpa íþróttum með þessari nýju tækni og nokkrar kvikmyndir hafa einnig gefið tóninn.
Sjá nánar