Skip to main content

Microsoft fer í öryggisslaginn

Núna hefur Microsoft formlega opnað varnarþjónustu sína OneCare þar sem tölvunotendur geta gegn áskriftargjaldi varið tölvur sínar fyrir hættum. Þar með er samkeppni hafin við Symantec og ýmsa fleiri sem hafa sinnt þessum markaði til þessa.

Sjá nánar og hérna