Mike Langberg er einn þeirra fjölmargra tæknipenna sem hafa verið á kynningum á Windows Vista, arftaka Windows XP. Þar er margt gott að finna en stór spurning um hversu viturlegt það er að bjóða svona margar útgáfur af stýrikerfinu.
Sjá nánar