Svokallað Release Candidate (RC1) af Windows Vista er komið út og innifelur lagfæringar og breytingar frá fyrri útgáfum. Núna stefnir í endanlega eiginleika fyrir lokaútgáfuna en ekki ólíklegt að RC2 komi fram áður en sá dagur rennur upp.
Sjá nánar