Skip to main content

Fartölvufjall verður til

Íslendingar þekkja smjörfjöll og lambakjötsfjöll en Bretar eru núna að glíma við alvöru fartölvufjöll á flugvöllum þar í landi. Mikill fjöldi tölva verður viðskila við eigendur sína í mánuði hverjum og sá fjöldi fer vaxandi.

Sjá nánar