Skip to main content

Ormahöfundar settir í steininn

Dómstóll í Marrokkó  hefir dæmt tvö menn í fangelsi fyrir að búa til og dreifa tölvuorminum Zotob. Giskað er á að um 250.000 tölvur um víða veröld hafi smitast og setti til dæmis fréttastofuna CNN úr skorðum.

Sjá nánar