Skip to main content

Apple hellir sér í bíómyndaslaginn

Apple ætlar að fara af stað með þjónustu og tæki til að notendur geti sótt bíómyndir og sjónvarpsþætti af vef fyrirtækisins, líkt og iTunes og iPod. Eitthvað er í að allt sem til þarf verður fullmótað en ólíkt því sem var með iTunes og tónlistarsölu er margir þegar farnir að selja myndir gegnum Netið, nú síðast Amazon undir heitinu Unbox.

Sjá nánar