Microsoft er búið að taka opinberlega í notkun Windows Live Search, sem er leitarvél sett til höfuðs Google og fleirum. Leitarvélin býður upp á ýmsa möguleika til að sérsníða og sérstaklega er hugað að myndaleit.
Sjá nánar