Skip to main content

HP: ákæra ef til vill lögð fram

Yfirvöld í Kaliforníu hafa núna undir höndunum næg gögn til að leggja fram ákæru hendur tilteknum aðilum innan HP og gegn öðrum utan fyrirtækisins. Stjórnarformaður HP neyddist til að segja af sér eftir að upp komst að hún hafði ráðið verktaka til að leita að fjölmiðlaleka úr stjórn fyrirtækisins. Verktakinn náði gögnum af símafyrirtæki með því að villa á sér hemildir og fá þau afhent í nafni ýmissa stjórnarliða og fréttamanna.

Sjá nánar