Skip to main content

Minnisframleiðendur hagnast á DVD stríðinu

Þó það sé langt í frá útkljáð hvor gerðin af háskerpu DVD verður ofan á er ljóst að hvernig sem fer munu minnisframleiðendur njóta góðs af. Nýir DVD spilarar þurfa sextánfalt meira minni en eldri gerðir og því gæti Samsung sem dæmi aukið söluna margfalt. Á móti kemur að markaðurinn er í biðstöðu þar sem neytendur bíða eftir því hvor gerð DVD nær undirtökunum.

Sjá nánar