Skip to main content

Mozilla lagar galla í Firefox

Búið er að gefa út uppfærslu á Firefox vafranum og hefur hann núna gerðina 1.5.0.7. Til þessa hefur Internet Explorer verið í uppáhaldi hjá tölvuþrjótum en með auknum vinsældum Firefox er landslagið að breytast og hann er í auknum mæli skotmark. Microsoft gaf líka út í síðustu viku fjöldamargar endurbætur á hugbúnaði sínum.

Sjá nánar