Opera hefur sent frá sér nýja gerð af Opera Mini vafranum fyrir Blackberry og Treo farsíma / lófatölvur. Talsmaður fyrirtækisins segir að þessi nýja útgáfa sé nýtin á minni og miðlari gæti séð um að þjappa efni saman til að minnka það að umfangi. Mikill vöxtur er í þessu geira farsíma.