Skip to main content

Skype setur á markað tvívirkan þráðlausan síma

Danski símaframleiðandinn RTX hefur búið til þráðlausan DECT síma sem getur einnig tengst Skype. Móðurstöð símans getur verið samtímis tengd venjulegri símalínu og beini til að hringja með Skype netsímaþjónustunni. Hugbúnaður í símanum leyfir skiptingu sitt á hvað eftir því hvert og hvernig eigi að hringja. Síminn er til að koma til móts við þá notendur sem kjósa frekar að nota síma en að tala um tölvu.

Sjá nánar