Skip to main content

Intel býr til langdrægt þráðlaust net

Nýjar kynslóðir þráðlausra neta eiga að geta dregið ansi langt en Intel hefur tekið venjulegt WiFi og breytt fyrir langdrægni. Loftnetin eru stillt saman stefnuvirkt og verða þannig langdræg en að þeim frátöldum eru allar græjur venjulegar. Búnaðurinn er fyrst og fremst ætlaður til notkunnar í þróunarríkjum.

Sjá nánar