Netuppboðsfyrirtækið eBay hefur keypt netsímaþjónustuna Skype fyrir sem svarar 171 milljarði króna og slatta til viðbótar ef Skype uppfyllir tiltekna skilmála. eBay ætlar með þessum kaupum að styrkja stöðu sína í uppboðum.
Sjá nánar