Trúlega hefur ekki verið beðið með eins mikilli eftirvæntingu eftir neinum síma eins og iPhone frá Apple. Núna er farin af stað auglýsingaherferð fyrir vestan þar sem búið er að tilkynna að hann komi á markað um mitt sumar en ekki hefur heyrst orð um hvenær síminn verði fáanlegur í Evrópu.