Þegar núverandi hliðrænt sjónvarp verður lagt af innan Evrópu losna tíðnir fyrir aðra notkun og núna hefur Evrópusambandið kynnt þau áform sín að nota þær fyrir gagnaflutning. Þetta er orðað þannig að þar með skapist "einstakt tækifæri" til að brúa bil sem er milli þétt- og dreifbýlis þegar kemur að bandbreidd.