Von er á útgáfu 3.0 af vafranum Firefox undir árslok og búið er að skilgreina hvað verður nýtt að finna, eins og að geta vistað vefsíður sem PDF-skjöl. Þýska veftímaritið CHIP birti myndasyrpu af vafranum.
Sjá nánar