Á næsta ári mun Kodak senda nýjar myndavélar á markað sem munu hafa ljósnæmari skynjara en gengur og gerist í dag. Aukningin er allt að fjórföld. Þetta þýðir að minna suð verður í myndum sem teknar verða í rökkri og að opnunartími undir venjulegum kringumstæðum gæti minnkað um helming.