Skip to main content

Uppfinningamaður plasmasjónvarps enn að störfum

Það er einn tiltekinn maður sem hefur staðið á bakvið þróun plasmasjónvarps og er sagt að án vinnu hans væru þessi tæki ekki til. Þó hann hafi að mestu dregið sig í hlé eftir áratuga þróunarstörf við tæknina er hann að vinna að því að tækin eyði minn rafmagni.

Sjá nánar