Mikill viðbúnaður er vestanhafs vegna útkomu á iPhone. Reiknað er með miklum fjölda fólks við verslanir þegar síminn fer í sölu auk þess sem takmarkanir verða á fjölda þeirra síma sem hver og einn má kaupa.
Sjá nánar