Google hefur sent frá sér beta útgáfu af hugbúnaði þannig að hægt er að nota tiltekin netforrit "offline". Enn er ekki mikið um forrit sem nýta þetta en blaðamaður Slate vill meina að þetta séu svo merk tímamót að þetta gæti þýtt upphafið að endalokum Microsoft.