Fregnir herma að samningar standi yfir milli Apple og Vodafone um dreifingu á símanum innan Evrópu. Apple vill tryggja ákveðinn fjölda seldra síma en Vodafone er ekki á því. CNET er einnig með sérstaka síðu helguðum símanum.
Sjá nánar