Skip to main content

Innviðir iPhone keyra upp hlutabréf annarra

Fréttir að vestan af iPhone halda áfram. Í þetta sinn eru það frásagnir af því hvers konar vélbúnað síminn hefur að geyma. Fáeinir kaupendur stóðust ekki mátið og opnuðu síma sína til að kíkja inn, og rústuðu þeim endanlega í leiðinni. Það sem þar var að finna varð til að hlutabréf viðkomandi framleiðenda hækkaði.

Sjá nánar