Það styttist í eins árs afmæli Windows Vista og núna er í undirbúningi meiriháttar uppfærsla í formi þjónustupakka, Service Pack 1. Þýska tímaritið CHIP skoðaði beta-útgáfu af pakkanum og greindi frá því helsta sem er breytt og betrumbætt.
Sjá nánar