Salan á iPhone er drjúg og þar sem síminn er barmafullur af fídusum er ekki nema von að hann sé borinn saman við aðra flotta snjallsíma. Blaðamaður Slate fór á stúfanna til að taka ákvörðun um hvort hann ætti að skipta út Blackberry fyrir iPhone.
Sjá nánar