Skip to main content

Hagnaður Apple rýkur upp

Hagnaður Apple hefur rokið upp og gildir einu hvort um er að ræða sölu á tölvum, iPod eða iPhone. Sérstaka athygli vekur hversu mikil aukning er á sölu tölvanna, og vilja sumir skýra það með vandræðaganginn í kringum Vista. Það er af sem áður var hjá Apple, þegar fyrirtækið var alveg á vonarvöl.

Sjá nánar