Skip to main content

BNA: ný lög skýra stöðu netsíma í neyðarsímtölum

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur afgreitt ný lög sem skýra stöðu netsíma (VoIP) gagnvart neyðarlínuþjónustunni 911. Að sama skapi eru settar kvaðir á þá sem bjóða netsímaþjónustu að mögulegt verði að staðsetja þá sem hringja.

Sjá nánar