Skip to main content

Til varnar stereógræjum

iPod og aðrir litlir MP3 spilarar virðast á góðri leið með að gera út af við betri, alvöru, hljómflutningstæki. Þeir sem aðhyllast samanþjappaða snið litlu spilarana segja að þetta sé "alveg nógu gott". En fólk er að missa af því fínasta sem er að finna í tónlistinni, segja þeir sem er á öndverðu meiði, og það færir hlustunina niður á flatneskju.

Sjá nánar