Skip to main content

Mannshvarf ráðið með Google

Kona nokkur var svo forvitin af afdrif manns sem hvarf á dularfullan hátt að hún fór að leita á Google, og fann mynd af honum og konu hans í felum í Panama. Myndina framsendi hún síðan til lögreglu og dagblaðs. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leitarvélar og heimasíður koma við söguna því í viðlíka máli nýlega fann lögregla í Þýskalandi grunaðan mann með aðstoð hans eigin síðu á Facebook

Sjá nánar og hérna