Skip to main content

Hvað er átt við með full HD?

Hinn vestræni heimur er á fullu að skipta út sjónvarpstækjunum gömlu fyrir flötu tækin flottu en það er að mörgu að hyggja ef fá á fulla nýtingu úr tækjunum næstu árin. Hvað er átt við með HD ready og svo full HD? Hér er grein sem segir frá því sem þarf til að fá mestu mögulegu gæði með háskerputækjum.

Sjá nánar