IEEE 1394, eða FireWire, hefur haft forskot í hraða á annað samskonar, þar sem tæki eru samtengd með snúrum til að flytja gögn á milli. Í seinni tíð hefur dregið saman en núna hafa samtökin á bakvið tæknina tilkynnt að hraðinn verði fjórfaldaðar eða úr 800 Mbit/sek. í 3,2 Gbit/sek en tenglar og kaplar verði óbreytt.