Lyklar að hraða og hagræðingu
Lyklar að hraða og hagræðingu
- rafrænir reikningar, pantanir og önnur viðskiptaskjöl
Ráðstefna haldinn í samvinnu við FUT, fagstaðlaráðs Staðlaráð í upplýsingatækni
Grand Hótel þann 14. október 2009 kl. 13 - 17
Lyklar að hraða og hagræðingu
- rafrænir reikningar, pantanir og önnur viðskiptaskjöl
Ráðstefna á Grand Hótel þann 14. október kl. 13 – 17
Skýrslutæknifélag Íslands og FUT, fagstaðlaráð Staðlaráðs í upplýsingatækni, efna til ráðstefnu um rafræn viðskiptaskjöl og tengda þjónustu.
Fjallað verður um efnið frá ýmsum sjónarhornum og leitast verður við að svara m.a. eftirtöldum spurningum:
-
Hvernig er rafrænn reikningur útbúinn ?
-
Hvaða þjónusta er í boði fyrir rafræn viðskiptaskjöl ?
-
Hver er ávinningur og hagur notenda ?
-
Hvað þurfa hugbúnaðarhús að hafa í huga ?
Ráðstefnan er haldin í tilefni af alþjóðlega staðladeginum og útgáfu tækniforskriftar Staðlaráðs fyrir rafræna reikninga. Útgáfan er stór áfangi í markvissri innleiðingu rafrænna viðskiptaskjalayfir Internetið.
Í tengslum við ráðstefnuna verða Skýrr, Staðlaráð og Landsbankinn með sýningarbás.
Dagskrá
12:45 – 13:00 |
Skráning ráðstefnugesta |
13:00 – 13:10 |
Setning ráðstefnu |
13:10 –13:20 |
”Framtíðarsýn FUT – Dögun rafræns viðskiptasamfélags” --> Glærur eru hér |
13:20 –13:30 |
”Tækniforskrift fyrir rafræna reikninga” --> Glærur eru hér |
13:30 –14:10 |
Þjónustuaðilar– hvaða þjónusta er í boði: ”Rafræn viðskipti með Skeytamiðlun Skýrr” --> Glærur eru hér ”Viðskiptasmiðja Símans” --> Glærur eru hér ”Rafræn reikningamiðlun ” --> Glærur eru hér ”Reikningapottur Landsbankans” --> Glærur eru hér |
14:10 –14:20 |
Kaffihlé |
14:20 – 14:40 |
Notendur – reynsla af rafrænum viðskiptaskjölum: ”Reynslusaga Húsasmiðjunnar” --> Glærur eru hér „Reynsla Orkuveitunnar af rafrænni reikningagerð“ --> Glærur eru hér |
14:40 –15:00 |
Hugbúnaðarhúsin– eru þau tilbúin: ”Rafræn viðskipti í 15 ár” --> Glærur eru hér ”Lausnir og ráðgjöf í rafrænum viðskiptum” |
15:20 –15:40 |
Kaffihlé |
15:40 – 15:55 |
”Lagalega hliðin – uppfyllir tækniforskriftin lög og reglur?” --> Glærur eru hér |
15:55 – 16:05 |
”Áætlanir ríkisins um rafræna reikninga” --> Glærur eru hér |
16:05 –16:15 |
”En hvað svo?” Opnun vefsíðu í tengslum við tækniforskrift rafrænna reikninga |
16:15 –16:30 |
Samantektráðstefnustjóra og ráðstefnuslit |
Undirbúningsnefnd: Guðbjörg Björnsdóttir frá Staðlaráði, Rúnar Már Sverrisson frá Logum, Ragnar Torfi Jónasson frá Landsbankanum, Haraldur Bjarnason frá fjármálaráðuneyti og Hjörtur Þorgilsson frá Icepro
Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský er 7.500 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn er 9.500 kr.
Þátttökugjald fyrir nemendur gegn framvísun námsskírteinis 3.500 kr.
-
14. október 2009