Skip to main content

Samskiptamiðlarnir Facebook Twitter LinkedIn

Örkynning miðvikudaginn 22. september 2010 kl. 16:30 - 18:00
Engjateigi 9, kjallara (Verkfræðingahúsinu)


Samskiptamiðlarnir Facebook, Twitter og LinkedIn

Um fyrirlesarana:
Hjörtur Smárason hjá Scope
hefur starfað við markaðssetningu á netinu frá 1997 og haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra í háskólum, fyrirtækjum og ráðstefnum bæði hér heima og erlendis.
Inga Rós Antoníusdóttir kennir markaðsfræði og stjórnun við Verslunarskóla Íslands. Saman unnu þau keppni á netinu um 365 hótelnætur hjá Radisson Blu hótelkeðjunni.

           Dagskrá

  16:30 Skráning og kynning

  16:45 LinkedIn og nafnið þitt á netinu
          - hvernig passarðu upp á nafnið þitt og hvernig notarðu LinkedIn fyrir ferilinn

  17:15 Facebook fyrir fyrirtæki og stofnanir
          - hverjir eiga heima á Facebook og hvernig er hægt að nota þennan miðil á árangursríkan hátt

  17:30 "The Greatest Holiday in the World"
          - hvernig við notuðum samfélagsmiðla - facebook, twitter, blogg og spjallborð til þess að
            vinna 365 hótelnætur hjá Radisson Blu.

  17:45 Fyrirspurnir og spjall

 

    Verð fyrir félaga í Ský:  2.900 kr.
    Verð fyrir utanfélaga:   4.900 kr.
    Verð fyrir námsmenn á eigin vegum í Ský:  1.000 kr. (gegn framvísun skólaskírteinis 2010)

   • 22. september 2010