Maríus Ólafsson hlaut Upplýsingatækniverðlaun Ský 2012.
Maríus er af þeim sem best þekkja talinn faðir Internetsins á Íslandi. Verðlaunin voru afhent á UTmessunni þann 9. febrúar 2012 af Ara Kristni Jónssyni, rektor HR.
Sjá nánar