Skip to main content

Aðalfundur Öldungadeildar

Aðalfundur Öldungadeildar Ský

verður haldinn miðvikudaginn 20. febrúar kl. 12:00 hjá Reiknistofu bankanna
að Hlíðasmára 19, Kópavogi.

Fundurinn fer fram inn af matsal á 2. hæð.
Gengið inn að austanverðu, anddyri merkt RB.

Auk venjulegra aðalfundastarfa mun RB kynna starfsemi sína en miklar breytingar
hafa orðið á stefnu og starfsemi RB sl. tvö ár.

Vonandi geta sem flestir mætt og þar sem RB býður upp á hádegisverð
er æskilegt að tilkynna þátttöku með tölvupósti til Þorsteins Hallgrímssonar .
Netfangið er: akurholar@gmail.com

F.h. Öldungadeilar Ský,
Þorsteinn Hallgrímsson  • 20. febrúar 2013