Skip to main content

Rekstur í skýjunum

Hádegisfundur á Grand hóteli 
17. maí kl. 12 - 14 

"Rekstur í skýjunum" 

Twitter: @SkyIceland #SkyRekstur

Rekstur þjónusta í skýjunum er auðveld, eða hvað? Þessi hádegisfundur fer yfir rekstur/notkun á þjónustum í ýmsum skýjum og snertir einnig á persónuvernd og öryggi þeirra.

Dagskrá:

11:50-12:05      Afhending gagna

12:05-12:20      Fundur settur og hádegisverður borinn fram

12:20-12:40      Persónuvernd í tölvuskýjum
                           Vigdís Eva Líndal, Persónuvernd

12:40-13:00      Amazon Web Services: Yfirlit
                           Hrafnkell Brimar Hallmundsson, Sensa

13:00-13:20      Azure: Innsýn í nokkrar lausnir
                          Jóhann Áki Björnsson, Opin kerfi

13:20-13:40      Reynslusaga af Azure, vegferð og framtíðarsýn
                           Þórarinn Ólafsson, LS Retail

13:40-14:00      Umræður

14:00                 Fundarslit

Fundarstjóri: Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka

Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um rekstur tölvukerfa
Matseðill: Lasagne með hvítlauksbrauði og salati. Sætindi / kaffi /te á eftir.

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský: 5.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn: 9.700 kr.
Þátttökugjald fyrir aðila utan vinnumarkaðar: 4.000 kr.  • 17. maí 2017