Skip to main content

Aðalfundur Öldungadeildar

Aðalfundur Öldungadeildar Ský
miðvikudaginn 27. febrúar kl. 12

Sæl öll sem eruð skráðir félagar í Öldungadeild Ský.

Þér er hér með boðið á aðalfund Öldungadeildarinnar sem verður haldinn í hádeginu MIÐVIKUDAGINN 27. FEBRÚAR KL. 12.

Við höfum fengið inni hjá Fakta, Suðurlandsbraut 50, í bláu húsunum í Skeifunni, 108 Reykjavík.
Kjartan Ólafsson, framkvæmdastjóri Fakta, tekur á móti okkur og mun halda fyrir okkur fyrirlestur um Reglu, kerfi sem þau hafa þróað og selt.

Við viljum hvetja Öldunga til að mæta á aðalfundinn og gefa kost á sér til stjórnarsetu og stjórnarformennsku, ​ásamt hugmyndum um verkefni og hlutverk sem Öldungadeild Ský gæti tekið að sér.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku með því að svara þessum tölvupósti til sky@sky.is í síðasta lagi þriðjudaginn 26. febrúar svo við vitum hve margir mæta.  • 27. febrúar 2019