Skip to main content

Ögrandi framtíðir

Hvað er framundan og hverjar eru áskoranirnar?

Morgunverðarfundur með framtíðarfræðingnum Jerome Glenn.

Dagskrá:

08:30   Létt morgunhressing

Jerome Glenn
09:00   Jerome Glenn    LinkedIn logo
Jerome mun m.a. fjalla um helstu áskoranir á sviði tækni og samfélaga á alþjóðavísu og hlutverk framtíðarfræða í því sambandi. Einnig mun hann fjalla um ógnanir og tækifæri tengdar þróun gervigreindar og fleira. Jerome Glenn er einn virtasti framtíðarfræðingur okkar tíma. Ráðgjafandi um framtíðaráskoranir þjóðríkja og alþjóðastofnana. Hann er forsvarsmaður Millennium Project https://www.millennium-project.org/, sem er einn af stærstu samstarfsnetum framtíðarfræðinga á alþjóðavísu.

10:00   Fundarslit

Undirbúningsnefnd: Framtíðarsetur Íslands í samstarfi við Stjórnvísi, Ský og SVÞ  • Aðgangur ókeypis - takmarkað pláss
  • Létt morgunhressing