Vista og Office 2007 á íslensku
Microsoft bauð upp á viðbætur fyrir stýrikerfið XP til að íslenska notendaviðmótið og núna er það einnig í boði fyrir Windows Vista. Jafnframt er unnt að umbreyta viðmótinu á vöndlinum Office 2007 yfir á íslensku.
Microsoft bauð upp á viðbætur fyrir stýrikerfið XP til að íslenska notendaviðmótið og núna er það einnig í boði fyrir Windows Vista. Jafnframt er unnt að umbreyta viðmótinu á vöndlinum Office 2007 yfir á íslensku.
Í septemberbyrjun fer á loft nýtt gervitungl sem meðal annars mun taka myndir í afar mikilli skerpu og munu þær fara í Google Earth og Google Maps. Fyrstu myndirnar munu fara inn í forritin undir árslok.
Netsíminn (VoIP) hefur fyrir löngu hafið innreið sína í heim fastlínusímans en lítið borið á þeim möguleika í farsímum. Til þess að nota netsíma í farsíma þarf sérstakar gerðir handtækja til að keyra nauðsynlegan hugbúnað, en en símunum er að fjölga og notendur spara peninga með því að sneiða framhjá farsímanetunum.
Tæknisýningin IFA í Berlín stendur yfir frá 29. ágúst og þó að áherslan í gegnum árin hafi verið á ýmis heimilis-rafeindatæki eru tímarnir að breytast. Núna eru að koma fram mun tæknivæddari græjur sem ekki hafa fallið í þennan flokk fram að þessu, eins og ísskápar og þvottavélar og eru komnar inn á sýninguna.