Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Bebras áskorunin

Ísland tók þátt í fyrsta sinn í alþjóðlegu Bebras áskoruninni í nóvember 2015.

Áskorunin er keyrð árlega um allan heim og er opin í eina viku. Tilgangur áskorunarinnar er fyrst og fremst sá að leyfa krökkum á aldrinum 10-18 ára að leysa krefjandi en jafnframt skemmtileg verkefni sem byggja á rökhugsun sem notuð er við forritunn (e. International Challenge on Informatics and Computational Thinking). 

Nánari upplýsingar er að finna á www.bebras.is