Skip to main content

Stafræn heimili draumur framleiðenda, ekki neytenda

Þegar talað er um stafræn heimili er ekki átt við að einstök tæki séu stafræn heldur að allur búnaður sé samtengdur og samtvinnaður. Leiðin að þessu marki er þyrnum stráð og svo er að sjá sem neytendur séu annaðhvort alveg áhugalausir eða í besta falli mjög skeptískir á þessa sýn.

Sjá nánar