ESB: sýndar-líkamsleit á flugvöllum 2010

Í uppkasti að reglugerð er gert ráð fyrir að á næstu tveimur árum verði innleiddir nýir skannar til að gera það sem mætti kalla sýndar-líkamsleit á flugfarþegum. Tæknin virka þannig að útlínur líkamans sjást gegnum fötin og þannig má sjá hvaðeina sem fólk gæti verið með innan klæða. Eins og gefur að skilja er tæknin mjög umdeild og þykir farþegum nánast niðurlægjandi að vera skoðaðir á þennan hátt.

Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is