Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur afgreitt ný lög sem skýra stöðu netsíma (VoIP) gagnvart neyðarlínuþjónustunni 911. Að sama skapi eru settar kvaðir á þá sem bjóða netsímaþjónustu að mögule ...
Notendur Skype í Kína vöknuðu við þann vonda draum nýverið að
þjónustan var orðin óvirk. Aðgerðin var hluti af víðtækri útilokun á að
nota netsíma og að tíminn muni leiða í ljós hvor ...
... laðir. Sú tækni bauð upp á mun meiri gagnaflutningsgetu í farsíma en áður hafði þekkst - farsími var ekki lengur bara farsími heldur tól til að taka við netupplýsingum, tölvupósti, myndskeiðu ...
Netsíminn (VoIP) hefur fyrir löngu hafið innreið sína í heim fastlínusímans en lítið borið á þeim möguleika í farsímum. Til þess að nota netsíma í farsíma þarf sérstakar gerðir handtækja ti ...
Forstjóri Skype, og einn stofnandi þjónustunnar, hefur hætt þar störfum. Eins og kunnugt er keypti eBay Skype fyrir tveimur árum síðan og voru þá talsverðar umræður um samruna netsímans og uppboðsvefjarin ...
Fyrsti vísirinn að samruna Skype og eBay er að líta dagsins ljós í formi greiðslna með PayPal. Í nýrri útgáfu netsímans er möguleiki til að senda annaðhvort öðrum Skype-urum peninga eða sen ...
... netsímaþjónustunni. Hugbúnaður í símanum leyfir skiptingu sitt á hvað eftir því hvert og hvernig eigi að hringja. Síminn er til að koma til móts við þá notendur sem kjósa frekar að nota síma ...
Skype netsímaþjónustan er að undirbúa að selja þráðlausa síma sem á að nota með þjónustu sinni um sk. "hotspot". Þá á ekki að þurfa að nota tölvu til að hringja ódýr símtöl um Netið. Þrát ...
Ný útgáfa af Skype netsímahugbúnaðinum er þannig úr garði gerð að erfitt er fyrir netrekstraraðila að finna umferðina og stöðva hana. Sumir rekstraraðilar farsímaneta hafa beinlínis banna ...
Blaðamaður Newsweek náði tali af forsvarsmönnum eBay og spurði um
hvað ætlunin væri að gera með netsímaþjónustuna. Þetta mun snúast um
annað og meira en ókeypis síma, er svarið.
Sjá nánar ...
Netuppboðsfyrirtækið eBay hefur keypt netsímaþjónustuna Skype fyrir
sem svarar 171 milljarði króna og slatta til viðbótar ef Skype
uppfyllir tiltekna skilmála. eBay ætlar með þessum kaupu ...
... ð fletta blöðum í bók.
Litla-Breiðband dugir fyrir Internetsíma, en er að öðru leyti vandræðalega
hægvirkt.
FCC fjallar
eins og er um Litla-Breiðband, sem er ekki rétt viðfangsefni. S ...